Smíðaður í Noregi 1961.Stál 199 brl. 550 ha MWM dísel vél.Eig. Haraldur Böðvarsson & CO. h/f Akranesi, frá 28. mars 1961.skipið var yfirbyggt 1981 og endurmælt, mældist þá 177 brl.Um leið var sett í það 750 ha. Grenaa díselvél. skipið var selt 25. jan. 1985 Gunnlaugi Ólafssyni, Vestmannaeyjum. skipið heitir Gandi VE 171 og er skráð í Vestmannaeyjum 1988.
Ljósmyndari: Snorri Snorrason | Bætt í albúm: 1.5.2008
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.