24.4.2010 | 17:11
Snarfarahöfn í dag. 24.04.10
Elín Björk. Eigandi Bjarni Eysteinsson.
Ekki er sjáanlegt nafn á þessum. Klúbburinn á þennan traktor sem er notaður við upp, og niðursetningu.
Óli Lopi átti þennan síðast þegar ég vissi, skráður í Bremen. Hugsanlega á Tortola í dag?
Hafrós. Eigandi aflamaðurinn, skipstjórinn og útgerðarmaðurinn á Húna II og Húnaröst, Hákon Magnússon.
Þessir bíða eftir sjósetningu.
Þessi hefur ekki áttað sig á vélaöldinni og lætur sig reka um heimshöfin á tusku, eins og forfeðurnir.
Athugasemdir
Hæ elskurnar !! Gleðilegt sumar, já það er komið sumar, hlakka til að fylgjast með ykkur. kveðja
Björk Pétursdóttir (IP-tala skráð) 24.4.2010 kl. 17:48
Sæl Björk systir. Nú er þetta allt að koma, tóm hamingja.
GOLA RE 945, 24.4.2010 kl. 17:53
Björk systir. Í Naustabryggju er nú boðið upp á siginn, með rófum, kartöflum, þrumara og alles. Afgangurinn á morgun. Sem sagt, veisla í öll mál.
GOLA RE 945, 24.4.2010 kl. 18:04
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.