Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2010

Snarfarahöfn í dag. 24.04.10

Elín BjörkElín Björk. Eigandi Bjarni Eysteinsson.

 

 

 

 

 

 

NafnlausEkki er sjáanlegt nafn á þessum. Klúbburinn á þennan traktor sem er notaður við upp, og niðursetningu.

 

 

 

 

 

 

ÞorbjörgÞorbjörg.

 

 

 

 

 

 

 

LopabáturinnÓli Lopi átti þennan síðast þegar ég vissi, skráður í Bremen. Hugsanlega á Tortola í dag?

 

 

 

 

 

 

Hafrós.Hafrós. Eigandi aflamaðurinn, skipstjórinn og útgerðarmaðurinn á Húna II og Húnaröst, Hákon Magnússon.

 

 

 

 

 

 

 

Þessir bíða eftir sjósetningu.Þessir bíða eftir sjósetningu.

 

 

 

 

 

 

 

TuskubáturÞessi hefur ekki áttað sig á vélaöldinni og lætur sig reka um heimshöfin á tusku, eins og forfeðurnir.


Sumarið kom yfir sæinn..

Gola RE 945 fór á flot á miðvikudaginn, en Halla 7575  í dag. Neisti og Axel Sveinsson fara niður um helgina. Nú er sumarið hafið hjá okkur, bátafólkinu. Ég er bjartsýnismaður og spái góðu sumri. við Hallgerður vonumst til að geta siglt vestur í sumar. það er að segja, á víkurna norðan við Straumnes að Hornvík, Jökulfirði og Ísafjarðardjúp.

En auðvitað verðum við allar helgar um borð, eins og undanfarin sumur. Margar helgar höfum við verið í Reykjavíkurhöfn. Það er frábær staður og öll aðstaða fín. Við löbbum um 101 og skoðum borgina eins og túristar. Á góðviðrisdögum er alltaf eitthvað skemmtilegt um að vera. Götulistamenn, listasöfnin, mannlífið, setjast  niður og fá sér bauk. Eða á góðviðris degi, bryggju spjall.

Bryggjuspjall þekkjum við hjónin enda bæði utan af landi, ólumst upp við þetta frábæra samskiptaform. Sem því miður er hverfandi í dag.

Vonandi verðum við dugleg að skrifa og segja ykkur frá okkar upplifun. Við vonumst til að þið lesendur okkar setjið inn athugasemdir og spurningar.

 

Halla og Gola RE 945Halla og Gola RE 945

 

 

 

 

 

 

Ásþór 2671Það var einhver titringur í vélinni í Ásþór. Hann var tekinn á land og vélin úr.

 

 

 

 

 

 

Æðruleysi 5990Æðruleysið hans K.K. Um veiðiferð á þessu "Færeying" samdi K.K. snildar texta, eins og þeir eru allir hjá þessum ljúfa manni og snillingi.


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband