GOLA RE 945 fer á flot föstudag.

GOLA, HALLA og NEISTI fara á flot á föstudag. Bátarnir hafa veriđ í Höll hins himneska friđar í vetur. Ţar höfum viđ unniđ ađ ýmsum endurbótum.

Steini skipti ekki um vél í JÓNI SVEINSSYNI ţennan vetur. Hann skipti um bát og skýrđi hann NEISTA. Ýmsu hefur hann verđi ađ breyta og bćta, eins og oftast ţegar menn skipta um bát. NEISTI er eins bátur og JÓN SVEINSSON, en 11 árum yngri.

HALLA kom ný 2006 ţannig ađ Óli hefur lítiđ ţurft ađ gera, annađ en ţrífa, bóna og minniháttar lagfćringar.

Ţetta er annar veturinn sem viđ eigum GOLU. Ţađ er eitt og annađ sem var lagađ í vetur. Skipt um björgunarbát og slökkvikerfi, sett niđur ljósavél, skipt um gólfteppi í vistarverum og eitt og annađ.

Ég sett međ myndir frá sjósetningu á GOLU í fyrra, sem var í fyrsta sinn sem hún var sjósett međ ţví nafni og í okkar eigu. Báturinn hét áđur STEINUNN og var í eigu Jóns Víglundssonar.

Steini er ábúđarfullur viđ tilsögnina.Ţađ er svolítiđ ţröngt ađ komast út um hurđina á Höll hins himneska friđar.

 

 

 

 

 

 

GOLA er falleg međ flöggin.Nú er ekkert ađ vanbúnađi, ađ renna henni í sjóinn.

 

 

 

 

 

 

Skipstjórinn búinn ađ gera allt klárt fyrir niđursetningu.Skipstjórinn er nokkuđ ánćgđur međ sig, enda ađ norđan. Frá Raufarhöfn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband