Sigurður AK 107

Sigurður AK 107Smíðaður í Danmörku 1960. Eik. 87 brl. 350 ha. Alpha dísel vél. Eig. Ólafur Sigurðsson, Þórður Sigurðsson og Einar Árnason, akranesi, frá 12. apr. 1960. 1961 var skráður eigandi Sigurður h/f Akranesi. báturinn var seldur 22. maí 1965 Erlingi h/f Vestmannaeyjum, báturinn hét Sigurður VE 35. Seldur 13. júlí 1969 Þórarni Þórarinssyni, Hafnarfirði, Jónasi Þórarinssyni, Sandgerði og Magnúsi Þórarinssyni, Keflavík, báturinn hét Bergþór GK 25. Báturinn fékk í skrúfuna og rak upp í kletta við Keflavík og eyðilagðist, tekinn af skrá 24. mars 1973.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband