Bilaður rafmagnsstrengur og brotin bryggja í Hvammsvík.

Hvammsvíkurnefnd fór í Hvammsvík í gærkvöldi til að gera við bilaðan jarðstreng. Við fundum fljótlega hvar bilunin var og viðgerðin tókst vel.

Víð fórum líka til að athuga með bryggjuna, hafandi upplýsingar frá Pétri, að hún gengi óvenju langt til norðurs, þegar vindurinn stendur þannig á hana. Við athugun komu í ljós brestir í langböndum í fjöruborðinu. Ekkert efni var á staðnum til viðgerða. Meiningin er að fara um helgina með efni og gera við bryggjuna.

Hafliði og ÁrniHér erum við Hafliði að setja bút í strenginn.

 

 

 

 

 

 

Hvammsvíkurnefnd 008Hafliði og Steini að ganga frá samsetningu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband