31.12.2008 | 10:22
STAPAFELL SH 15
Sm. í Svíþjóð 1959. Eik. 76 brl. 360 ha. June Munktel vél. Eig. Víglundur Jónsson, Ólafsvík, frá 18 ág. 1959. 1967 var sett í skipið 425 ha. M.W.M vél. 1972 var sett í skipið 425 ha. Caterpillar vél. Skipið var endurmælt 1975, mældist þá 71 brl. Selt 28. des. 1975 Ólafi Tryggvasyni og Júlíusi Ingasyni, Ólafsvík, skipið hét Stapi SH 42. Það sökk um 10 sjómílur út af Öndverðanesi 24. ág. 1977. Áhöfnin 3 menn, bjargaðist í gúmmíbjörgunarbát. Síðan bjargaði áhöfnin á Gunnari Bjarnasyni SH 25 frá Ólafsvík mönnunum til lands.
Heimild. Íslensk skip.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.