27.1.2009 | 18:41
TÁLKNFIRÐINGUR BA 325
Tálknfirðingur BA 325. Sm. í V. Þýskalandi 1956. Stál. 66 brl. Vél 280 ha. Mannheim. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar h/f. tálknafirði frá 17. maí 1956. Seldur 1. apríl 1967 Guðjóni Ólafssyni Vestmannaeyjum, báturinn hét Stakkur VE 32. Seldur 10. febr. 1974 Páli Herði Pálssyni, Stokkseyri, Báturinn hét Stakkur ÁR 32. Seldur 5. okt. 1979 Sigurjóni Helgasyni Stykkishólmi, báturinn hét Andri SH 21. Seldur 29. jan. 1988 Straumnesi h/f Patreksfirði, báturinn heitir Tálkni BA 123 og er skráður á Patreksfirði 1988.
Heimild Íslensk Skip.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.