Siglfirðingur SI 150

Siglfirðingur SI 150Siglfirðingur SI 150. Sm. í Noregi 1964. Stál. 274 brl. Vél 750 ha. Deutz. eig. Siglfirðingur h/f. Siglufirði, frá 20. júlí 1964. Skipið var endurmælt í jan. 1969 og mældist þá 203 brl. Selt eftir 1970 Rafni Svanssyni og Ara Albertssyni, Breiðdalsvík. 1971 eru Gunnvör h/f, Hrönn h/f, og Íshúsfélag Ísfirðinga h/f, Ísafirði eig. Selt 12. okt. 1972 Sigurgeir Ólafssyni og Eiríki Ólafi Sigurgeirssyni, Vestmannaeyjum, skipið hét Lundi VE 110. Selt 4. des. 1976 Bás h/f, Húsavík, skipið hét Bjarni Ásmundar ÞH 320. 1977 var sett í skipið 1000 ha. Brons vél. Selt 4. okt. 1978 Bás h/f, Reykjavík, skipið hét Bjarni Ásmundar RE 12. 1980 var nafni skipsins breytt, hét þá Fram RE 12, sömu eig. Selt 21. des. 1981 Rafni h/f, Sandgerði, skipið hét Sigurpáll GK 375. Skipið var selt 14. apr. 1984 Ísafold h/f, Siglufirði, skipið hét Skjöldur SI 101. Selt 7. okt. 1987 Útgerðafélagi Norður Þingeyinga, Þórshöfn, Langanesi, skipið heitir Súlnafell ÞH 361. Selt til Hríseyjar 1989. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband