Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008

Ekki hægt að setja bryggjuna á flot í dag.

Það var of hvasst til að við gætum sett bryggjuna út í dag, eins og stóð til. Gengið var frá fenderum á hornin, vatnslagnir tengdar, ath. útleiðslu í rafmagni, skráð niður efni sem þarf að taka með næst, nestið borðað og farið svo heim.

Við förum aftur snemma á laugardagsmorgun og klárum allt sem þarf að gera. Bóndinn á Hálsi kemur svo um hádegi, með tæki til að ýta bryggjunni á flot.

Steini og hafliði að ganga frá fenderum a´hornin.Steini og Hafliði að festa hornið á.

 

 

 

 

 

 

Hafliði og Árni að ath. rafmagnið.Hafliði og Árni að athuga með útleiðslu í rafmagninu.


Haraldur AK 10

Haraldur AK 10Þú getur séð meira um bátinn, með því að tvísmella á myndina.

Veit einhver sögu bátsins eftir 1988 ?


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband